463

Á kortinu má sjá þau veiðisvæði þar sem eldislaxar hafa veiðst á undanförnum vikum. Megnið af fisknum er úr kví Arctic Fish í Patreksfirði.